Á þessari síðu eru dregin saman gögn úr ýmsum rannsóknum Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE). Þau eru ekki fengin úr Heilsurannsókninni, en fjalla að hluta til um þætti sem þar eru mældir.

þátttakendur í Heilsurannsókninni fá strax að rannsókn lokinni afhentar niðurstöður valinna mælinga. Þar á meðal eru mæligildi fyrir hæð, þyngd, blóðþrýsting og beinþéttni, en hér á síðunni eru gögn um þessa þætti úr fyrri rannsóknum ÍE, sem þátttakendur geta skoðað til samanburðar og fróðleiks.

 

HÆÐ

 

 

HÆÐ BEGGJA KYNJA

 

 

HÆÐ OG FÆÐINGARÁR

 

ÞYNGD

 

 

 

Þyngd beggja kynja

 

 

Þyngd og aldur

 

BLÓÐÞRÝSTINGUR

 

 

 

Blóðþrýstingur og aldur

 

BLÓÐFITA

 

 

Magn HDL-kólesteróls í blóði karla og kvenna

 

 

Magn LDL-kólesteróls í blóði karla og kvenna

 

 

BEINÞÉTTNI

 

 

 

 

Aldur og beinþéttni í hrygg

 

 

Aldur og beinþéttni í lærleggshálsi